Fréttir
Verkefnadagar
Verkefnadagar hefjast í dag, fiimmtudaginn 28. nóvember, og þeim lýkur mánudaginn 9. desember nk.
Á verkefnadögum vinna nemendur að lokaverkefni í hverjum áfanga og sýna þá þekkingu, leikni og hæfni sem þeir hafa aflað sér með því að stunda námið. Nemendur mæta tvisvar sinnum í hvern áfanga yfir tímabilið, ýmist fyrir hádegi (kl. 8:30-12:00) eða eftir hádegi (kl. 12:40-16:10). Breytt stundatafla er í INNU.