Fréttir

Valtorg

31.10.2019 Fréttir

Valtorg verður í matsalnum í verkefnatíma í dag, fimmtudaginn 31. október. Þá verða umsjónarkennarar, náms- og starfsráðgjafi ásamt þeim kennurum sem eru að kynna áfangana sína á staðnum.

Á valtorginu getur þú fengið upplýsingar um áfangana beint frá kennurum og aðstoð með valið frá umsjónarkennaranum þínum og öðru starfsfólki.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica