Fréttir

Valtímabilinu lýkur miðvikudaginn 4. nóvember

3.11.2020 Fréttir

Valtímabilið vegna náms á vorönn 2021 stendur yfir dagana 28. október - 4. nóvember. Þeir nemendur sem ekki eru búnir að ganga frá vali verða að gera það í dag eða í síðasta lagi á morgun, miðvikudaginn 4. nóv.
Leiðbeiningar um valið má finna undir aðstoð í Innu. Ef þig vantar meiri aðstoð við valið þá eru umsjónarkennarar, náms- og starfsráðgjafi og stjórnendur reiðubúnir að aðstoða þig. 


Valið er umsókn um skólavist á vorönn 2021. Ekkert val = engin skólavist á vorönn 2021!

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica