Fréttir

Valtímabilinu er formlega lokið

13.3.2019 Fréttir

ALLIR nemendur þurfa að velja áfanga fyrir næstu önn því valið jafngildir umsókn um skólavist á næstu önn. Þeir sem ekki eru búnir að ganga frá vali fyrir næstu önn þurfa að hafa samband við námsráðgjafa strax ef þeir ætla tryggja skólavist sína.

Upplýsingar um þá áfanga sem eru í boði má finna hér og leiðbeiningar fyrir valið eru hér .

Ef þig vantar aðstoð við valið þá eru umsjónarkennarar og 

Athugið að valið er umsókn um skólavist á haustönn 2019

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica