Fréttir

Útskriftarhátíð 18. desember - krækja á streymið

17.12.2020 Fréttir

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fer fram á morgun, föstudaginn 18. desember, og verður athöfninni streymt svo aðstandendur og aðrir áhugasamir geti fylgst með. Meðfylgjandi er krækja á streymið

https://livestream.com/accounts/15827392/events/9451342

Að þessu sinni verður athöfninni tvískipt vegna sóttvarnareglna.

Verðandi útskriftarefnum hefur verið skipt upp í tvo hópa:

  • Hópur A mætir í skólann kl. 12 og athöfnin hefst kl. 13:00.
  • Hópur B mætir í skólann kl. 14 og athöfnin hefst kl. 15:00.

Útskriftarefnum stendur til boða að fá afrit af upptökunni af athöfninni. Dagskráin verður að öðru leyti með hefðbundnu sniði.
Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica