Fréttir
Úrsögn úr áfanga
Síðasti dagurinn til að skrá sig úr áfanga er þriðjudagurinn 28. janúar. Eftir það hafa nemendur skuldbundið sig til að ljúka þeim áföngum sem þeir eru skráðir í.
Þeir sem óska eftir úrsögn úr áfanga hafa samband við Ingu Þóru áfangastjóra eða Svanhildi náms- og starfsráðgjafa. Einnig er hægt að senda beiðni um úrsögn í tölvupósti á netföngin ingathora@fmos.is eða svanhildur@fmos.is