Fréttir

Upphaf vorannar 2020

2.1.2020 Fréttir

Nú er undirbúningur vorannar kominn á fullt skrið, búið er að opna skrifstofuna og kennarar mæta til vinnu föstudaginn 3. janúar.

Opnað verður fyrir stundatöflur mánudaginn 6. janúar og þá geta nemendur einnig sent inn óskir um töflubreytingar en það er gert rafrænt í INNU. Töflubreytingum lýkur 8. janúar. 

Skólasetning verður þriðjudaginn 7. janúar kl 8:30 og hefst kennsla í beinu framhaldi af því.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica