Fréttir

Umhverfistorg

26.11.2019 Fréttir

Nemendur sem starfað hafa í umhverfisráði skólans þessa haustönnina kynntu afrakstur vinnu sinnar í verkefnatíma í dag, þriðjudaginn 26. nóvember, á Umhverfistorgi. 

Þau tóku vel á móti áhugasömum um umhverfismál og voru með ótal spennandi hugmyndir að valkostum sem bæta umhverfið. 

Áfanginn er valáfangi á þriðja hæfniþrepi.

20191126_110234

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica