Fréttir

Töflubreytingar opnar í INNU

8.8.2019 Fréttir

Búið er að opna fyrir töflubreytingar vegna breytinga á stundatöflu haustannar 2019. 

Dagana 8.-20. ágúst geta nemendur FMOS óskað eftir töflubreytingum sem fara fram rafrænt í gegnum INNU. Smelltu á tengilinn til að skoða leiðbeiningarnar. Upplýsingar um hvað áfangar eru kenndir á haustönn og hvar þeir eru í stundatöflu má sjá hér

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica