Fréttir

Töflubreytingar - bilun í Innu

10.8.2020 Fréttir

Opnað var fyrir töflubreytingar í morgun en vegna bilunar í Innu hafa nemendur ekki getað skráð sig í áfanga. Við erum búin að láta Innu vita af þessu og verið er að vinna í málinu. Opnum um leið og þetta verður komið í lag.

Tilkynning um opnun verður sett á vefinn og Facebook síðu skólans.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica