Fréttir
Töflubreytingar
Búið er að opna fyrir töflubreytingar í Innu hjá þeim nemendum sem hafa greitt skólagjöldin fyrir vorönn 2021. Töflubreytingar verða opnar dagana 5.-10. janúar.
Skipulag stundatöflu ásamt lista yfir áfanga eftir spönnum
Myndband með leiðbeiningum um töflubreytingar