Fréttir

Þemadagur

12.2.2020 Fréttir

Fimmtudaginn 13. febrúar er þemadagur í FMOS þar sem stundataflan verður brotin upp.

Í boði verða fjölbreyttar smiðjur og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi! 

Dagskrá:

8:30 - 8:55 Kaffihús - ljúffengar veitingar í boði skólans

9:00 - 10:50 Fyrri smiðjur

11:00 - 13:30 Seinni smiðjur

12:00 - 12:40 Hádegismatur

13:30 Allir fara heim og græja sig fyrir árshátíðina.


Nemendur eiga að vera skráðir í tvær smiðjur þ.e. eina fyrri og eina seinni. Mæting verður skráð eins á hefðbundnum skóladegi.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica