Fréttir

Stöðupróf í ensku í FMOS

23.8.2018 Fréttir

Ætlar þú að taka stöðupróf í ensku? Lestu þá áfram.
Stöðupróf í ensku verður haldið á morgun, föstudaginn 24. ágúst, í Borg (Tungumálaklasinn) kl 13:40. Prófið kostar 20.000 kr. og greiðist fyrirfram í Upplýsingamiðstöð skólans.
Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica