Fréttir

Afmælishátíð FMOS

25.1.2019 Fréttir

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ var stofnaður árið 2009 og því verður hann 10 ára í ár. Að þessu tilefni verður blásið til veislu í vor. Sérstakur afmælisáfangi er kenndur á vorönninni þar sem nemendur eru að undirbúa hátíðina með ýmsum hætti. Viðburðurinn verður nánar auglýstur síðar. 

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica