Fréttir

Skráning í útskrift

13.1.2021 Fréttir

Þeir nemendur sem stefna á útskrift í maí þurfa að skrá sig hjá Ingu Þóru aðstoðarskólameistara í síðasta lagi mánudaginn 18. janúar. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á ingathora@fmos.is eða hringja í síma 412-8500.

Mikilvægt er að allir nemendur sem ætla að útskrifast séu skráðir sem útskriftarnemar í Innu. 

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica