Fréttir

Skólinn verður lokaður föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs!

13.2.2020 Fréttir

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissuástandi á morgun 14. febrúar vegna óvenju slæmrar veðurspár á landinu öllu en spáð er aftakaveðri og því hefur verið ákveðið að hafa skólann lokaðan.

Spár eru mismunandi eftir landshlutum og svæðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins en nemendur og starfsfólk FMOS kemur víða að og betra að halda sig heima sé þess nokkur kostur.


Vedur140220

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica