Fréttir

Skólastarf á haustönn 2020

20.8.2020 Fréttir


Skólastarf á haustönn 2020 í FMOS verður blanda af staðnámi og fjarnámi þar sem við leggjum áherslu á að yngstu nemendurnir fái einhverja staðkennslu.
Við minnum alla á að hver og einn hugsi um sínar eigin sóttvarnir, muni að þvo sér vel og oft um hendur og noti spritt ef þarf.
Það er líka mjög mikilvægt að allir passi eins metra bil á milli manna.
Stjórnendur og kennarar FMOS

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica