Fréttir

Síðasti dagur töflubreytinga!

20.8.2019 Fréttir

Í dag, þriðjudaginn 20. ágúst, er síðasti dagur töflubreytinga sem fara fram rafrænt í gegnum INNU. Í haust ákváðum við að bjóða upp á jóga sem valkost í hreyfingu og geta nemendur skráð sig í þann áfanga í töflubreytingum út daginn í dag.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica