Fréttir

Sálfræðiþjónusta í FMOS

29.1.2019 Fréttir

Síðastliðið haust hóf sálfræðingurinn Júlíana Garðarsdóttir störf við skólans. Þetta er liður í því að bæta þjónustu okkar við nemendur enda höfðu nemendur lýst áhuga á þessu á þjóðfundi sem haldinn var í skólanum til að kanna hug nemenda á því hvernig mætti gera skólann okkar betri. Hér má fá nánari upplýsingar um tímabókanir og viðtöl .

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica