Fréttir

Pálmar Ragnarsson í FMOS

15.11.2019 Fréttir

Pálmar Ragnarsson, einn vinsælasti fyrirlesari landsins, verður með fyrirlestur í FMOS mánudaginn 18. nóvember nk. kl 14. 

Pálmar er þekktur fyrir skemmtilega og líflega fyrirlestra um jákvæð samskipti, markmiðasetningu, áhugahvöt og fleira spennandi sem höfða til allra aldurshópa.

Fyrirlesturinn er í boði foreldraráðs FMOS.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica