Fréttir

Opið hús í FMOS

10.3.2020 Fréttir

Ákveðið hefur verið að færa Opna húsið í FMOS til fimmtudagsins 19. mars nk. kl 17:00-18:30 vegna þátttöku 10. bekkinga í Mosfellsbæ í Skólahreysti á miðvikudeginum.

Kennarar og nemendur verða á staðnum og hægt verður að fá upplýsingar um kennsluhætti, skipulag námsins, brautir, skólaandann og fleira.

Allir velkomnir!


Opidhus190320

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica