Fréttir

NÝNEMAFERÐ

26.9.2019 Fréttir

Föstudaginn 27. september nk. verður nýnemaferð. Mæting í FMOS klukkan 8:30.

Boðið verður upp á morgunmat áður en lagt verður af stað út í óvissuna. Heimkoma áætluð kl 15:30. Nemendur þurfa að vera klæddir eftir veðri því hluti af dagskránni fer fram utandyra.


Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica