Fréttir

NÝNEMAFERÐ

25.9.2018 Fréttir

Föstudaginn 28. september nk. verður nýnemaferð. Mæting klukkan 9.

Boðið verður upp á hafragraut áður en lagt verður af stað út í óvissuna. Deginum lýkur svo hér í FMOS klukkan 22. Nemendur þurfa að hafa með sér góð föt til útivistar (klæða sig eftir veðri) og góða skó því hluti af dagskránni fer fram utandyra.

Nánari upplýsingar koma síðar!

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica