Fréttir

NÝNEMADAGUR FIMMTUDAGINN 6. SEP

4.9.2018 Fréttir

Nemó FMOS og starfsfólk skólans býður nýnemana velkomna með skemmtidagskrá, grilli og nýnemaballi fimmtudaginn 6. september.

Dagskrá fimmtudagsins:

8:30 Mæting. Hressing í boði nemendaráðs

8:50-11:40 Nýnemafjör

11:40  Grill við Hlégarð

22:00-01:00 Nýnemaball Í Reiðhöllinni í Víðidal (húsið lokar kl 23:00) – Miðasalan er í fullum gangi!


Kennsla fellur niður þennan dag!

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica