Fréttir

Nýnemadagur

4.9.2019 Fréttir

Á morgun, fimmtudaginn 5. september, er nýnemadagur. Nýnemar eiga að mæta í skólann kl 9 þar sem nemendaráðið mun taka á móti þeim og bjóða velkomna með alls konar skemmtun og húllumhæ. Fjörið stendur til kl 13 og það verður nóg að borða! 


Hefðbundinn kennsla fellur niður þennan dag.

Nýnemaball verður svo í Víkingsheimilinu um kvöldið í samstarfi við Borgarholtsskóla, Fjölbrautarskólann í Breiðholti og Tækniskólann. 

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica