Fréttir

Nýir formenn nemendaráðs og femínistafélags FMOS

5.6.2020 Fréttir

Nú í vor var Elsa Björg Pálsdóttir, nemandi á náttúruvísindabraut, kjörin formaður nemendaráðs FMOS. Andrea Sigurbjörnsdóttir, nemandi á félags- og hugvísindabraut, var kjörin formaður Femínistafélags FMOS. 

Við óskum þeim innilega til hamingju! Það eru fjölbreytt og spennandi verkefni framundan hjá þeim.

Elsa Björg, nýr formaður nemendaráðs, til vinstri. Andrea, nýr formaður Femínistafélagsins, til hægri. 

Elsa-BjorgAndrea-Sigurbjorns

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica