Fréttir

Valtímabil er hafið

Undirtitil

14.3.2018 Fréttir

Nú er komið að því að velja áfanga fyrir næstu önn. 

Allir nemendur sem ætla að stunda nám á haustönn 2018 þurfa að ganga frá vali í síðasta lagi 21. mars. 

Hér eru leiðbeiningar um hvernig skal velja skal fyrir næstu önn. 

Listi  með yfirliti yfir áfanga í boði er á heimasíðu skólans og einnig er hægt að nálgast listann hjá umsjónarkennara og á skrifstofunni.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica