Fréttir

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ auglýsir eftir hesthúsi til leigu

22.8.2017 Fréttir

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ auglýsir eftir hesthúsi til leigu eða hesthúsaplássum (í sama húsi) haustið 2017 á svæði Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Um er að ræða 6 hross og leigutímabilið er frá 9. september til 15. desember. Í hesthúsinu þarf að vera salernisaðstaða, kaffistofa og góð hnakkageymsla. Áhugasamir er hvattir til að senda skilaboð til hestakennara FMOS Line Nørgaard, line@fmos.is fyrir 26. ágúst. Nánari upplýsingar fást líka hjá Line í síma 8661754
Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica