Fréttir

Valtímabil fyrir haustönn 2017 hafið

14.3.2017 Fréttir

Valtímabilið fyrir haustönn 2017 er hafið og stendur yfir til miðnættis miðvikudags 22. mars. Hægt er að smella hér og sjá alla áfanga sem eru í boði ásamt leiðbeiningum um hvernig skal skrá sig í þá en fyrir næstu önn eru samtals 119 áfangar í boði.

Þess ber að geta að allir nemendur með umsjónarkennara geta hitt þá til að fara nánar yfir valið sitt og mælum við með því. Munið að þeir sem ekki skrá sig í áfanga fá enga stundatöflu fyrir næstu önn. Mikilvægt er að hafa a.m.k. 10 einingar skráðar í varaval.

 

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica