Fréttir

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

7.3.2020 Fréttir

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið lýst yfir neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 veirunnar. FMOS fylgir tilmælum almannavarna hvað varðar viðbrögð og undirbýr næstu skref. Við hvetjum alla til að fylgjast vel með framgangi mála í fréttum og ef nýjar upplýsingar berast sem hafa áhrif á skólastarfið setjum við tilkynningu um það á vefmiðla skólans. 

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica