Fréttir
Nemendur FMOS sem taka sænsku/norsku í stað dönsku
Nemendur sem ætla að taka sænsku eða norsku á vorönn 2020 eiga að skrá sig á skrifstofu FMOS sem fyrst.
Kennt er í Menntaskólanum í Hamrahlíð, seinni part dags kl 16:30 og hefst kennslan í byrjun janúar. Mikilvægt er að nemendur mæti í fyrsta tíma skv. stundatöflu.