Fréttir

Nemendur FMOS mættir í skólann!

19.8.2019 Fréttir

Skólameistari setti skólann kl 8:30 í morgun, mánudaginn 19. ágúst, og í framhaldi af því hófst kennsla samkvæmt stundatöflu. 

Skólameistari setti skólann kl 8:30 í morgun, mánudaginn 19. ágúst, og í framhaldi af því hófst kennsla samkvæmt stundatöflu. Rúmlega 300 nemendur eru skráðir við skólann núna á haustönn 2019.

Við bjóðum nemendur hjartanlega velkomna í skólann og hlökkum til að vinna með þessum flotta hópi í vetur!

SkolasetningH2019

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica