Fréttir

Náms- og starfsráðgjöf í FMOS

25.8.2020 Fréttir

Jóhann Aðalsteinn Árnason, náms- og starfsráðgjafi, hefur verið ráðinn til starfa í FMOS. Hann mun gegna starfinu í vetur í afleysingu fyrir Svanhildi Svavarsdóttur, náms- og starfsráðgjafa, sem er í námsleyfi. 

Alli er til viðtals fyrir nemendur mánudaga - fimmtudaga kl 9:00-15:30 og föstudaga kl 9:00-14:00. Hægt er að bóka viðtalstíma með því að hringja í síma 412-8500 eða með því að senda honum tölvupóst á netfangið adalsteinn@fmos.is

Alli-nrgj

Við bjóðum Alla hjartanlega velkominn til starfa!


Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica