Fréttir
Langar þig í FMOS í haust?
Í FMOS leggjum við áherslu á fjölbreytt verkefnamiðað nám, framúrskarandi aðstöðu og sveigjanlega námshraða. 

Opið er fyrir umsóknir til 31. maí fyrir eldri nemendur (fæddir 2003 eða fyrr)
Lokainnritun nýnema (fæddir 2004 eða síðar) sem eru að útskrifast úr 10. bekk grunnskóla verður 6. maí – 10. júní nk.
Innritunin fer fram í gegnum vef Menntamálastofnunar