Fréttir

Kennarar úr Garðabæ í heimsókn í FMOS

21.11.2018 Fréttir

Síðastliðinn föstudag, 16.11., fengum við 10 grunnskólakennara úr Garðabæ, tveir úr hverjum skóla sem eru í stýrihóp um leiðsagnarmat í heimsókn. Þeir höfðu heyrt að FMOS notaði leiðsagnarnám og voru forvitnir um hvernig við gerum þetta.


HeimsoknGbaeiFMOS

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica