Fréttir

Jólamatur

22.11.2019 Fréttir

Í hádeginu á miðvikudaginn, 27. nóvember, verður hinn árlegi jólamatur í mötuneyti skólans þar sem nemendur og starfsfólk borða saman við dúkuð borð og jólatónlist. 

Það þarf að skrá sig í jólamatinn í Upplýsingamiðstöðinni og kaupa jólamatarmiða. Verðið er 1100 kr.

Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að koma í jólapeysum þennan dag!

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica