Fréttir

Jafnrétti - sjálfsmatskvarðar

3.10.2018 Fréttir

Árið 2017 fengu þrír kennarar skólans; Jóna, Svala og Björk, styrk frá Framkvæmdasjóði jafnréttismála til að þróa tvo sjálfsmatskvarða til að meta og efla stöðu jafnréttismála í skólum. Annars vegar er um að ræða sjálfsmatskvarða fyrir skóla og hins vegar sjálfsmatskvarða fyrir kennara. Kvarðarnir eru verkfæri fyrir skóla til að færa jafnréttismál markvisst og meðvitað upp á yfirborðið.

Sjálfsmatsvarðana á má finna á slóðinni sjalfsmatskvardi.com.

Þar er einnig hægt að nálgast upplýsingar um verkefnið, leiðbeiningar um fyrirlögn og fleira.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica