Fréttir
Innritun í framhaldsskóla fyrir vorönn 2020
Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2020 verður dagana 1.- 30. nóvember nk.
Innritun í framhaldsskóla er rafræn og fer fram í gegnum vef menntamálastofnunar.