Fréttir

Innritun í FMOS fyrir vorönn 2021

30.10.2020 Fréttir

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2021 verður dagana 1.-30. nóvember n.k. Mikilvægt er að sækja um áður en sá frestur rennur út.

Sótt er um í gegnum umsjónarvef menntamálastofnunar og ef þú ert ekki alveg viss þá er áfangastjóri og náms- og starfsráðgjafi skólans tilbúnir til að aðstoða þig. Netföngin þeirra eru: valgard@fmos.is og adalsteinn@fmos.is eða hringdu í síma 412-8500 og pantaðu tíma.  
Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica