Fréttir

Hvað þarf ég að vita um íþróttaáfangana í FMOS?

20.8.2019 Fréttir

Upplýsingar um fyrirkomulagið í íþróttum er komið inn á INNU. Nánari upplýsingar hér fyrir neðan.

Upplýsingar um fyrirkomulagið í íþróttum er komið inn á INNU. Smelltu á flipann "Aðstoð" og þar undir "Íþróttir og lýðheilsa" smellirðu á " Hvað þarf ég að vita um íþróttaáfangana í FMOS? " þá opnast Word skjal með svörum við öllum mögulegum spurningum sem koma upp. 

Ef þú ert með fleiri spurningar hafðu þá samband við Höllu íþróttakennara, hún er með netfangið: halla@fmos.is og einnig er hægt að ná í hana í viðtalstíma á mánudögum kl 12:45-13:35.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica