Fréttir

Hefur þú áhuga á að vinna fyrir Rauða krossinn og fá einingu fyrir?

23.8.2018 Fréttir

Rauða krossinn vantar nemendur til að aðstoða grunnskólakrakka við heimanám og starfið fer fram á 3 stöðum:

Bókasafn Mosfellsbæjar              Þriðjudagar kl. 14:00-16:00

Lágafellsskóli                               Þriðjudagar kl. 14:00-16:00

Klébergsskóli                               Miðvikudagar kl. 14:30-16:30

 

Áhugasamir hafi samband við Margréti Lúthersdóttur hjá Rauða krossinum, í netfang margretlu@redcross.is eða síma 898-6065 sem fyrst.

Athugið að það er skilyrði að nemendur séu orðnir 18 ára.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica