Fréttir

Haustfrí í FMOS

23.10.2018 Fréttir

Dagana 24.-28. október

Þá er komið að haustfríi nemenda og starfsfólks FMOS! Skólinn verður lokaður dagana 24.-28. október. Njótið vel og við hlökkum til að hittast aftur hress, kát og endurnærð mánudaginn 29. október.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica