Fréttir

Haustfrí 21.-23. október 2020

20.10.2020 Fréttir

Á morgun miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður haustfrí í FMOS.  

Skrifstofa skólans verður lokuð í haustfríinu. Fjarkennslan hefst að nýju mánudaginn 26. október. 

Hafið það gott og vonandi náið þið að hvíla ykkur og hlaða batteríin. 


Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica