Fréttir

Háskólanám erlendis á sviði skapandi greina

18.10.2018 Fréttir

Námskynning Lingó verður haldin í í Tjarnarbíói, laugardaginn 27. október nk. kl 12-16.

Á námskynningunni gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá erlendum fagháskólum og kynna sér fjölbreytt úrval námsleiða, sjá dagskrána hér: https://bit.ly/2QlDOjg

Að þessu sinni koma fulltrúar frá 15 erlendum skólum á Englandi, Ítalíu, Skotlandi, Spáni og Þýskalandi og kynna grunn- og framhaldsnám í hönnun, sjónlistum, stafrænni miðlun, leiklist, tónlist, kvikmyndagerð, stjórnun, tísku, veitinga- og ferðaþjónustu, viðskiptum og fleiri spennandi greinum. Auk þess sem kynntir verða námsmöguleikar í Ástralíu og á Nýja Sjálandi.

Til hliðar við námskynninguna býðst áhugasömum nemum að skrá sig á frí námskeið: 

Allir velkomnir í Tjarnarbíó 27. október, aðgangur er ókeypis.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica