Fréttir

Handboltaakademía FMOS

16.5.2019 Fréttir

Í FMOS er boðið upp á handboltaakademíu í samstarfi við Aftureldingu. Kennari og þjálfari er Einar Andri Einarsson, þjálfari meistarflokks Aftureldingar – allar nánari upplýsingar eru hér  og hjá námsráðgjafa skólans, Svanhildi Svavarsdóttur, svanhildur@fmos.is. Umsóknarfrestur er til 7. júní og sótt er um á menntagátt.is .

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica