Fréttir

Gott skipulag og regluleg hreyfing gerir allt betra!

21.4.2020 Fréttir

Rútína, skipulag, hreyfing, svefn og hollur matur er lykillinn að vellíðan og velgengni á öllum tímum, í alls konar ástandi. 

Svanhildur náms- og starfsráðgjafi setti saman myndband þar sem hún fer yfir góð ráð í fjarnáminu. Til að auðvelda nemendum skipulagið er hér eyðublað sem hægt er að hlaða niður á tölvuna eða prenta út og nýta sér til að halda sig enn betur að verki. Einnig er hægt að óska eftir viðtali með því að panta viðtalstíma í gegnum Innu eða senda tölvupóst á svanhildur@fmos.is 

Nemendur geta óskað eftir símatíma við Júlíönu, sálfræðing skólans, með því að senda henni tölvupóst með símanúmerinu sínu á juliana@fmos.is 

Halla Heimis íþróttakennari tók saman hugmyndir að fjölbreyttri hreyfingu sem ætti að henta öllum. 

Áfram FMOS!

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica