Fréttir
Gettu betur 2020 fyrsta umferð
Í fyrstu Gettu Betur keppni ársins keppir lið FMOS við lið Kvennaskólans í Reykjavík. Keppninni verður útvarpað á netinu í kvöld, þriðjudaginn 7. janúar, á rúv núll kl 19:30. Okkar lið er á dagskrá kl 21:30
Í frábæru liði skólans eru þau Jóhannes Tumi, Heiðdís Erla og Daníel Gíslason og þau eru klár í slaginn og spennt fyrir kvöldinu.
Ef ykkur langar til að kíkja á þau þá verður keppnin í RÚV húsinu í Efstaleiti (Reykjavík).