Fréttir

Foreldrafundur 27. september kl. 17:00-18:30

24.9.2018 Fréttir

Boðað er til foreldrafundar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ fimmtudaginn 27. september kl. 17:00-18:30. Á fundinum verður starfsemi skólans og skipulag námsins kynnt.

Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á fundinn, en sérstaklega foreldra og forráðamenn  nýrra nemenda í skólanum.

Óskað er eftir áhugasömum foreldrum til starfa í foreldraráði FMOS.

Boðið verður upp á veitingar að hætti skólans.

Starfsmenn FMOS

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica