Fréttir

Flott mæting á femínistaspjall í gærkvöldi

2.11.2018 Fréttir

Femínistafélag FMOS, FemMos, stóð fyrir femínistaspjallkvöldi í FMOS í gærkvöldi.

Það var þrusumæting, mikil gleði og baráttuandi í gestum. Boðið var upp á smákökur og snakk, horft á skemmtileg femínísk myndbönd og fjörugar umræður.

Náðum mynd af hluta hópsins 

Feministaspjallnov2018

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica