Fréttir

Fjör á nýnemadegi FMOS

7.9.2018 Fréttir

Nýnemar skemmtu sér saman á nýnemadegi FMOS sem haldinn var hátíðlegur í gær, fimmtudaginn 6. september.

Í gærmorgun var tekið á móti nýnemum með hátíðardagskrá kl 8:30. Nýnemar fengu morgunverð, var skipt upp í hópa og héldu síðan að íþróttasvæðinu að Varmá. Þar fengu þeir alls konar þautir sem þeir áttu að leysa. Í hádeginu fengu allir grillaðar pylsur.  20180906_09514820180906_09314020180906_102612
Takk fyrir frábæran dag!
Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica